Cairn (Varða) er ævintýraleikur sem fjallar um að kanna dimman og dularfullan skóg fullan af undarlegur fólki, földum fjarsjóðum og ólýsanlegum skrímslum. Persónusköpun er fljótleg og tilviljunarkennd, ævintýrin eru spennuþrungin og verðlauna varkára könnun og bardagi er ofsafenginn og banvænn. Leikurinn er saminn af Yochai Gal. Það eru tvær útgáfur af leiknum með samhæfðar reglur og er fyrstu útgáfuna hægt að finna hér til hliðar undir SRD.
Allur textinn er gefinn út undir leyfinu CC-BY-SA 4.0.